Hvað er ORG?
ORG - ættfræðiþjónustan
ehf er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir
sig í ættrakningum og söfnun allra
þeirra ættfræðigagna sem Íslendinga
varðar og þar með eru talin gögn
um Vestur-Íslendinga.
Þá er átt við allt það
fólk sem þetta land byggir og hefur byggt,
forfeður þess erlendis og afkomendur þesss
erlendis og allt fólk er því tengist
og unnt er að afla upplýsinga um.
Benda má fólki á að skoða
hér á síðunni upplýsingar
um tengistuðul og fjölda skráðra
einstkalinga sem nú eru um 565 þúsund,
viðurkenningar sem ORG hefur fengið og blaðaviðtöl.
ORG-ættfræðiþjónustan ehf
býður einstaklingum upp á ættrakningar
gegn vægu gjaldi. Framkvæmdastjóri
og aðaleigandi ORG-ættfræðiþjónustunnar
er Oddur Helgason ættfræðingur og f.v.
sjómaður. |